8.4.2008 | 22:10
Pynting en samt gaman
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.3.2008 | 20:00
ljóð
Ég samdi þetta ljóð fyrir nokkru og mömmu og pabba fannst það flott og mér fannst það ágætt. Ég vona að ykkur finnst það líka.
Snekkjan er notuð fyrir
auðugt fólk!
Snekkjan er úti á sjó
og auðuga fólkið horfir
á hið fallega sólsetur.
Þegar tunglið er uppi
sest auðuga fólkið niður
með rósir og vín.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
24.3.2008 | 19:46
Harry Potter...
Þegar Sá Einhverfi spilar Harry Potter í tölvunni þá ærist maður. Hann öskrar upp eftir því sem sagt er í leiknum og endurtekur það tvisvar og hlær eins og illur prófessor. Tökum sem dæmi:Harry Potter hrópar: Flipendoo! Þá æpir drengurinn: Flipendoo! Og svo kemur þessi hlátur. Hann lifir sig inní hlutverkið: Harry Potter.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.3.2008 | 13:13
Sirkushundur eða íslenskur fjárhundur
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
21.3.2008 | 21:04
Leti Gelgjunnar
Þegar stelpur eru komnar á vissan aldur þá byrjar gelgjuskeiðið og letin. Maður nennir ekki í bíltúra en neyddur til þess að fara. Og svo kemur að bústaðaferð um helgina í einn dag til vinkonu mömmu, en maður vill bara chilla þessa helgi af því að það er páskafrí og páskar á sunnudaginn. Maður nennir svoooo ekki í þessa bústaðaferð og Unglingurinn fær að sleppa henni en ekki Gelgjan. Lífið þarf að sökka þó að maður sé ungur.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (44)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar