Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
10.12.2010 | 16:43
Jólaspenningur, jólaskreyting, jólaundirbúningur og JÓLAPRÓF
Gott kvöld góðir hálsar ...
undafarnar vikur höfum við mamma verið mjög duglegar að skreyta húsið og í þarseinustu viku bökuðum við yndilegar smákökur sem kláruðust á 3 dögum... ekki veit ég hver stóð að baki.
Í dag fór ég próf, jólapróf í Dönsku. Ég var nú ekki mjög dugleg að læra en mér gekk þó ágætlega.
ég var búin snemma og ákvað að slaka á í smástund en þá verðu þessi smástund að klukkutímum. ég horfði nú bara á Jesús og Jósefínu og Journey to the center of the Earth, fór í tölvuna en svo saknaði ég sófans og ég var alveg viss um að hann saknaði mín líka þannig að ég vildi ekki valda honum vonbrigðum svo að ég lagst aftur í hann.
nú er jólaspenningurinn farinn að sýna sig og reyndar bara get ég ekki beðið Ég er ekki byrjuð að skreyta herbergið mitt en ég er með góða ástæðu: ég nenni alls ekki að þrífa þetta herbergi!
það er allt í messi! (ég veit að það er að sjálfsögðu mér að kenna upprunalega) But it has to be done
við heyrumst þá eftir jólin
kv: Jólapúkinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar