22.3.2008 | 13:13
Sirkushundur eđa íslenskur fjárhundur
Ţó ađ Viddi ( Hundurinn minn ) geti veriđ rosalega sćtur, mikiđ krútt og skemmtilegur minnir hann samt á sirkustrúđ. Hann getur veriđ sniđugur međ lítinn bolta og stóran körfubolta. Fyrst ađ viđ eigum ekki fótbolta ţá fer ég í fótbolta međ körfubolta og ţá er eins og Viddi sé andstćđingur minn
. Ég segi alltaf: Hvađ geturđu, hvađ geturđu? Og ţá kemur Viddi hlaupandi ađ mér og lyftir loppunum upp í leiđinni og grettir sig. Og svo gef ég boltann til hans og Viddi stoppar boltann međ loppunni og tekur hann svo upp međ kjaftinum ( Hann er međ stórann kjaft ) og verđur mikill eltingaleikur. Ég myndi segja pirrandi sirkushundur
.


Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hheheheh, frábćr hundur!!! Ég átti einu sinni tík sem hét Nóra og hún var snillingur í fótbolta. Gleymi ţví aldrei ţegar nokkrir gestir, sem voru í heimsókn hjá mér, fóru út í garđ í fótbolta og ţađ ţurfti ađ loka Nóru inni í bíl ţví ađ hún truflađi svo mikiđ (og var langbest og sneggst). Hún var móđguđ í marga klukkutíma á eftir.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2008 kl. 13:20
Hć Anna Mae
'Eg á eftir ađ kíkja oft á ţig hér
Viltu vera bloggvinur minn
Kveđja Anna Frćnka Hafnarfirđi
Anna (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 13:27
Velkomin á bloggiđ.....ég á 2 hunda svo hér er oft mikiđ fjör
Svanhildur Karlsdóttir, 22.3.2008 kl. 13:27
ég gćti trúađ ţví ađ eftir ţví sem hundarnir verđa gáfađari verđa ţeir örugglega líka meira pirrandi
en já Viddi er augljóslega međ MJÖG stóran kjaft, er ţetta venjulegur körfubolti? shit..
velkomin á bloggiđ
Guđríđur Pétursdóttir, 22.3.2008 kl. 14:59
Velkomin
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 15:44
Velkomin í bloggiđ ţú ert heppin ađ eiga hann vidda ég átti hund sem hét nói ţegar ég var stelpa og hann var mikill félagi minn manni ţarf aldrei ađ leiđast ţegar mađur á svona víni.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 15:46
Skemmtilegur hundur..
Agnes Ólöf Thorarensen, 22.3.2008 kl. 16:12
..ooo..gleymdi einu..Til hamingju međ síđuna ţína.
Agnes Ólöf Thorarensen, 22.3.2008 kl. 16:14
Velkomin á bloggiđ.
Mummi Guđ, 22.3.2008 kl. 17:58
Ég ćtla ađ fylgjast međ blogginu ţínu. Ţú hlýtur ađ hafa erft frábćrt blogg-gen mömmu ţinnar.
Jens Guđ, 22.3.2008 kl. 18:16
Velkomin á bloggiđ. Sé ađ ţú ert jafn skemmtileg ađ segja frá eins og hún mamma ţín
Hlakka til ađ sjá fleiri sögur frá ţér.
Bryndís R (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 18:29
Velkomin í bloggheima, fröken gelgja :)
SigrúnSveitó, 22.3.2008 kl. 21:06
Velkomin á bloggiđ
Ţóra Sigurđardóttir, 22.3.2008 kl. 21:15
Er Viddi ekki íslenskur?
Velkomin á bloggiđ.
Heidi Strand, 22.3.2008 kl. 21:24
Velkomin á bloggiđ
!
!
Ţú ert bara frćg eins og mamma ţín
Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.3.2008 kl. 22:06
Anna Mae, til hamingju međ síđuna og velkomin inn í bloggheima.
Vona barasta ađ allir verđi góđir viđ ţig og voffann ţinn međ stóra kjaftinn, hann bregst ţér ekki.
Gangi ţér vel, sjáumst
Eva Benjamínsdóttir, 22.3.2008 kl. 23:23
Knúsađu Vidda. Hann er svo sćtur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2008 kl. 00:00
Minn hundur elskar fótbolta, hann sparkar honum međ framfótunum. Hann lćrđi fótbolta ţegar hann var of lítill til ađ bíta í boltann. Hann vćri örugglega góđur í marki, minn hundur heitir Úlfur
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.3.2008 kl. 01:05
Er hann íslenskur fjárhundur fallegi og skemmtilegi sirkushundurinn ţinn? Ţađ var íslenskur fjárhundur heima hjá mér ţegar ég var lítil og hann hló ţegar ég hló, og hann grét ţegar ég grét, - og hann var langbesti smalahundurinn í allri sveitinni og ţó víđar vćri leitađ. -
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 23.3.2008 kl. 01:39
Til hamingju međ síđuna ţína og gleđilega páska.
Ţröstur Unnar, 23.3.2008 kl. 09:30
Gleđilega páska
SigrúnSveitó, 23.3.2008 kl. 09:32
Velkomin á bloggiđ gelgja litla. Ţú ert greinilega dóttir mömmu ţinnar. Ţú ert vel skrifandi og skemmtileg.
Bestu kveđjur í blogginu.. ég mun kíkja viđ annars slagiđ.
Gleđilega páska ljúfust.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 10:25
hahaha greinilega fjör hjá ykkur.... ţú ert yndi....ferskur andblćr í blogg heiminn.... Kveđja Vala
Vala (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 12:32
Velkomin á bloggiđ. Viddi ţinn er örugglega skemmtilegur hundur. Ţađ verđur gaman ađ fygljast međ ţér hér.
Ásdís Sigurđardóttir, 23.3.2008 kl. 13:27
Velkomin á bloggiđ
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 17:16
Mig langar svo í hund, hlýtur ađ vera gaman.
Gleđilega páska.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 17:35
gleđilega páska
Adda bloggar, 23.3.2008 kl. 18:07
Velkomin í bloggheima ...
Gísli Hjálmar , 23.3.2008 kl. 18:25
Skemmtileg lesning - enda kannski ekki langt ađ sćkja ţađ. Velkomin á bloggiđ og gleđilega páska.
Markús frá Djúpalćk, 23.3.2008 kl. 20:16
VELKOMIN Á BLOGGIĐ FLOTTA STELPA!
Bergljót Hreinsdóttir, 23.3.2008 kl. 23:08
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 23:34
Flott blogg hjá ţér, og velkomin í bloggheiminn
Sigrún Friđriksdóttir, 24.3.2008 kl. 00:16
VELKOMIN sem bloggari, sér ađ ţú ert mjög gođur penni
, kiki inn aftur seinna tils ađ lesa hvađ er ađ ske hjá ţér !
Doris (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 00:25
Velkomin í bloggheima, ég á líka 11 ára skvísu og hlakka til ađ fylgjast međ skrifum ţínum. Ţú ert greinilega góđur penni eins og mamma ţín :-)
kveđja Elísabet
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 24.3.2008 kl. 00:45
Velkomin í bloggheiminn. Nú verđur ţú lesin rerglulega á Spáni...stutt í frćgđina.
spanjola (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 10:26
Velkomin í bloggheima. Gaman ađ lesa ţađ sem ţú ert búin ađ skrifa.
Bergdís Rósantsdóttir, 24.3.2008 kl. 10:42
Velkomin í frumskóg bloggheima :)
Jóhann Kristjánsson, 24.3.2008 kl. 13:50
Velkomin á bloggiđ gelgjuskott :)
ég kíki alltaf á mömmu ţína til ađ sjá hvađ hún hefur ađ segja af ykkur og sér.
Verđur gaman ađ heimsćkja ţig líka og heyra ţínar sögur og ég bíđ spennt hvađa nafn mamma ţín fćr hjá ţér hehehehe.
ég átti einusinni 2 hálf íslenska hunda ţeir hétu Sprútta og Kátur. vitlausari hunda hef ég aldrei hitt, ţeir eyddu öllum dögum standandi úti í lćk og geltu ađ sílunum sem syntu um í lćknum.
En ef átti ađ láta ţá smala kind ţá stóđu ţeir bara eins og glópar horfđu í allar áttir og tóku svo strikiđ beint í lćkinn og geltu meira en nokkurntímann.
vona ađ Viddi sé betur gefin en ţessir 2 :)
Halla (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 19:32
Velkomin á bloggiđ Anna Mae. Ég fylgist reglulega međ bloggiđ hennar mömmu ţinnar og ţađ er ágćtis viđbót ađ lesa ţig líka. Hér á heimilinu er bloggari á tíunda ári en ekki á hún svona öfluga bloggmömmu eins og ţú
Kannski ég bendi henni á ţig svo hún geti lesiđ blogg hjá ţeim sem eru nćr henni í aldri
Hlakka til ađ fylgjast međ ţér á blogginu
Selma Kaldalóns (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 19:34
Sćl Anna !
Gaman ađ lesa bloggiđ ţitt,já og gaman ađ honum Vidda,skemmtilegur hundur,ég á tvo hunda (tík og hund)hún er hálf labrad.og hálf dalmantía,hún á alltaf fótbolta(sprungin),sem hún tekur oftast međ sér hvert sem er,(en viđ erum í sveit)ţegar frost er biđur hún um ađ fá ađ taka boltan inn,ţví annars verđur hann svo harđur ađ hún nćr illa ađ halda á honum,en engin fćr ađ koma viđ boltan nema í einstökum tilfellum ađ mađur fćr ađ sparka einu sinni fyrir hana,en ţađ er alveg ćđislegt ađ horfa á hana rekja boltan stundum langar leiđir.á eftir ađ kíkja oft til ţín á bloggiđ ,kćr kveđja ,sveitakona
Sveitakona. (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 22:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.