31.12.2009 | 02:14
Avatar er geðveik!!!
Kæru bloggarar!
afsakið bloggleysið mitt. líf mitt hefur verið óáhugavert undanfarið. (hihi)
Í kvöld fór ég með pabba, mömmu, og Danna í Laugarásbíó á myndina Avatar, sem var geðveik!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég lifði mig inní myndina. Það var eins og ég væri þarna á staðnum. Það voru hestar með 6 lappir og önduðu í gegnum bringuna og svona stórar flugeðlur sem voru ótrúlegar. Og fólkið býr... ætli nokkuð að ég sé að eyðileggja myndina fyrir ykkur. Ég er ekki alveg viss því að ég er ekki að segja frá neinu sérstöku, nema dýrunum en ég sagði ekki frá því hvað þau gera. Ég er þá bara að fara að lýsa fólkinu en ekki aðalatriðunum. Þau voru blá á litin með stór sæt kattaraugu og eina stóra fléttu. allir voru með eina stóra fléttu. og svo voru þau máluð eins og indíánar og með hala.
PS. Fléttan á fólkinu gerir svolítið sérstakt en þið þurfið að sjá myndina til að vita hvað það er.
ég kveð og örugglega í langan tíma.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
- Valur á botninum eftir tap á Hlíðarenda
- Endurkomusigur Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum
- Þór lagði nýliðana
- Getum lært ýmislegt af Palestínu
Athugasemdir
Flottasta "sci-fy ever."
En, athugaðu. Þarna, var engin ómögulegt tækni. Meira að segja, slepptu klisjunni gerfiþyngdarafli.
Sagan sjálf, var blanda af ímsu - alien Amosón + indíánar, mæta hvítum sigra eins og í orustunni um "Little Big Rock". Þarna mátti einnig sjá, Pokahontas. Einnig var þarna Gayah eða móðir Jörð, trú indíána á anda í dýrum, þannig að andar dýra voru beðndir afsökunar.
Margt fengið að láni, en mjög flottur kokteill í heildina.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.12.2009 kl. 03:00
Reikna með, ef þetta væri raunveruleiki, að eins og í sögunni um hvað gerðist eftir "Little Big Rock" þá mæti hvítir einfaldlega seinna með enn stærri her.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.12.2009 kl. 03:02
Gleðilegt ár Gelgja og já AVATAR er mynd myndanna þetta árið og næstu ára.
Bið að heilsa family
Ómar Ingi, 1.1.2010 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.