12.9.2009 | 10:35
LOKSINS ER BLOGGAÐ
Kæru lesendur
Afsakið að ég hef ekki bloggað lengi. ég hef bara verið mjög löt undanfarin öömm... 2 ár.
Alla vega ég vaknaði 8:23. einhvað sem ég er ekki vön að gera. Það byrjaði þannig að einhverfi gaurinn byrjaði að öskra... BIG TIME og þar sem ég er vön því var mér alveg sama þannig að ég sofnaði aftur. og svo 3 mínútum seinna kemur Daníel (unglingurinn) inn og byrjar að einhverfast með Vidda (ekkert nýtt hér) og hann var BIIIIIIG TIIIIME háværari en Ian. þannig að ég fór fram úr með fýlusvip labbaði skakkt í herbergið á móti mér horfði með þreytulegum creepy augum á Daníel en sagði ekki neitt.
hann sagði good morning anna mae með glotti
þegar hann sá andlitið á mér fór hann að hlæja og spurði hvað væri að mér. ég sagði ekki neitt en eftir 5 sekúndur sagði ég með sama svip ER EINHVAÐ AÐ ÞÉR!!!???. ég tók svo einhvern hlut af náttborðinu hans og kastaði í hann og strunsaði svo aftur (datt næstum út af því labbaði soldið skakkt) í herbergið á móti.
ég reyndi að sofna aftur en ég var með of mikið af maga harðsperrum til að fara í einhverja þægilega stellingu þannig að ég fór fram úr, í sloppinn minn og fór niður og kveikti á sjónvarpinu (surprise surprise) og fékk mér weetabix í morgunmat og horfði á myndina Revenge Of The Nerds á bíó rásinni. Hrikalega fyndin og mæli með henni en ekki fyrir 12 og yngri. en þegar myndin var búin og ég var búin að borða fór ég að fletta á milli stöðva og rakst á svamp sveinsson á stöð 2 plús. og þegar það var búið þá fór ég upp og fór að skrifa þessa færslu.
* bless kæru lesendur
Anna Panna Mae
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 18:49 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
öömm... 2 ár.
HAHAHAHAHAHAHAHA
Ansi gott letikast það
Ómar Ingi, 12.9.2009 kl. 13:37
já það er svo sem aldrei rólegt hér á morgnana. Ég vakna samt ekki endilega við öskrin í Ian. Frekar þegar þú byrjar að öskra á Ian vegna þess að hann er að öskra....
Jóna Á. Gísladóttir, 13.9.2009 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.