Leti Gelgjunnar

Þegar stelpur eru komnar á vissan aldur þá byrjar gelgjuskeiðið og letin.  Maður nennir ekki í bíltúra en neyddur til þess að fara.GetLost Og svo kemur að bústaðaferð um helgina í einn dag til vinkonu mömmu, en maður vill bara chilla þessa helgi af því að það er páskafrí og páskar á sunnudaginn. Maður nennir svoooo ekki í þessa bústaðaferð og Unglingurinn fær að sleppa henni en ekki GelgjanPinch. Lífið þarf að sökka þó að maður sé ungurGetLost.

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þú ert yngsti bloggarinn sem ég hef rekist á hérna á mogga-blogginu.  Til hamingju með nýja bloggið þitt

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:13

2 Smámynd: Anna Mae Cathcart-Jones

takk fyrir!

þetta er í fyrsta sinn sem ég hef getað skrifað eitthvað um familíuna!

Anna Mae Cathcart-Jones, 21.3.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe krúslan hennar mömmu sinnar. Jú jú hop hop allir í bústað á morgun. Því mamma segir það.

Jóna Á. Gísladóttir, 21.3.2008 kl. 21:29

4 identicon

Hæ sætust

Velkomin á bloggið

Ég veit að hann frændi þinn skilur þig algjörlega,

en það verður örugglega gaman að skreppa aðeins upp í bústað með fjölsk.

Hafðu það sem allra best dúlla mín

Kveðja Anna móðursystir ;)

Anna Bragadóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 22:58

5 identicon

Well well well, Another blogger in the family. Good luck my little one. Have fun. Love you, Dad

Bretinn (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 23:35

6 Smámynd: Ragnheiður

Já kannski yngsti moggabloggarinn en örugglega einn þeirra betri samt. Velkomin fallega stúlka....

Ragnheiður , 22.3.2008 kl. 00:26

7 Smámynd: Rebbý

velkomin á bloggið - verður bara spennó að sjá þína hlið á málunum

Rebbý, 22.3.2008 kl. 11:43

8 Smámynd: Linda litla

Velkominn á moggabloggið, ég á eftir að fylgjast með þér. Strákurinn minn er að verða 8 ára og hann er farinn að blogga.

Gangi þér vel.

Kv. Linda

Linda litla, 22.3.2008 kl. 11:48

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með að vera komin á bloggið Anna Mae.   Gaman að þú skulir hafa áhuga á málfræði og stafsetningu, því það hef ég nefnilega líka.

Villtu vera bloggvinur minn?

Knús

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2008 kl. 11:52

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Velkomin á bloggið Gelgja.

Þú mátt alveg neita mér um bloggvináttu, ég verð bara spældur, en það eldist kannski af mér

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.3.2008 kl. 11:56

11 Smámynd: Ómar Ingi

Velkomin í hóp geðveikra og þunglyndra  ( Bara grín )

Já þetta erfitt líf þegar maður er bara lítill svo versnar þetta bara

Láttu nú mömmu þína svitna yfir færlsunum þínum , hún hefur bara gott og gaman af því

Góðar stundir og gleðilega Páska Gelgja

Ómar Ingi, 22.3.2008 kl. 11:57

12 Smámynd: Dísa Dóra

Velkomin á moggabloggið

Miðað við fyrstu færsluna þá er hér upprennandi áhugaverður bloggari þó ung sé

Dísa Dóra, 22.3.2008 kl. 12:02

13 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Velkomin á moggablogg

Úff já ég man eftir þessum ferðum sem þurfti að fara! Bíltúrar í sveitina - heimsóknir til fólks sem maður þekkti ekki neitt En það er gaman að þeim núna, þegar svona langt er um liðið.

Hlakka til að fylgjast með þér unga snót

Hrönn Sigurðardóttir, 22.3.2008 kl. 12:04

14 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Velkomin á bloggið Anna Mae, ég skil hvað þú ert að meina með að vilja ekki fara í sumarbústað ég á 4 sem fóru í gegnum þetta að vilja ekki fara með, fyrst vissum við ekki alveg hvernig átti að taka á svona en svo endaði það á þeirri yngstu sem er flökkurófa og hún ætlaði nú bara aldrei að hætta að fara með, en hætti þegar hún fór sjálf að keyra, en annars tekur þetta mislangann tíma hjá krökkum eins og öll tímabil gera. Stundum ættu mömmur að vera bannaðar, ekki satt?

Þú kemst yfir þetta.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.3.2008 kl. 12:10

15 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Velkomin á Moggabloggið, Gelgja sæta. Okkur finnst auðvitað öllum að við þekkjum þig af skrifum mömmu þinnar - en þú leynir örugglega á þér. Ef þú æfir þig að skrifa verðurðu jafngóður penni og hún... 

Ég tek undir með Jennýju... hef líka mikinn áhuga á málfræði og stafsetningu, orðum og uppruna þeirra. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.3.2008 kl. 12:18

16 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

velkominn á moggablogg....viltu vera memm???

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.3.2008 kl. 12:31

17 Smámynd: Erna

Velkominn á bloggið unga dama. Ég mun fylgjast með blogginu þínu, gangi þér vel og góða skemmtun í bústaðnum með gamla settinu. .

Erna, 22.3.2008 kl. 12:55

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Það verður svo sannarlega spennandi að fylgjast með þínum skrifum.  Mamma þín er "uppáhalds" bloggarinn minn og það er sagt að "eplið falli aldrei langt frá eikinni"!

Sigrún Jónsdóttir, 22.3.2008 kl. 12:59

19 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Innilega velkomin á bloggið.

Guðríður Haraldsdóttir, 22.3.2008 kl. 13:12

20 Smámynd: Gunna-Polly

velkomin á moggablogg :)

Gunna-Polly, 22.3.2008 kl. 13:41

21 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ekkert kjarkleysi þarna á ferðinni. Velkomin og bloggaðu að lífi og sál!

Edda Agnarsdóttir, 22.3.2008 kl. 13:47

22 Smámynd: Vignir

Velkomin

Vignir, 22.3.2008 kl. 14:43

23 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 22.3.2008 kl. 14:54

24 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Vertu hjartanlega velkomin á bloggið

Og þetta með sumarbústaðaferðina þína, hefurðu spáð í hvernig þetta lítur út í augum foreldranna, sérstaklega mömmunnar?  Hahahaha, ég er mamma einnar 14 ára sem verður 15 í sumar. Ég fengi hana ekki með mér í slíka ferð nema að múta henni með svona c.a. 100.000 krónum = hún færi ekki með mér.

Mikið vildi ég að hún væri orðin 11 ára aftur!  Veistu að ég sakna þess að vera með henni og að geta knúsað hana eins og ég fékk enn að gera þegar hún var jafn gömul þér.  Og þá nennti hún enn að fara með mér í bílferðir og gönguferðir hingað og þangað.

Þú kemst á þennan aldur fyrr en varir, og ég ráðlegg þér að njóta þess aldurs sem þú ert á hverju sinni, því hann kemur ALDREI aftur.  Unglingsaldurinn er erfiðari en þig grunar.

 En nú ætla ég að óska þér Gleðilegra Páska og deildu nú páskagóðgætinu niður á dagana, svo magaverkurinn skemmi ekkert fyrir þér

Kveðja ú Hveró,

Linda 

Linda Samsonar Gísladóttir, 22.3.2008 kl. 15:49

25 identicon

Já anna ég kannast við þetta var síðast í gær að ströggla við gelgjuna mína hún nennti ekki með fjölskilduni í heimsókn á selfoss en þið vitið að það þíðir ekkert að þrasa við yfirvaldið við vinnum alltaf

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 15:50

26 Smámynd: Óskar Aðalgeir Óskarsson

Gott hjá þér að byrja að blogga.Þú átt eftir að standa þig vel.

Óskar Aðalgeir Óskarsson, 22.3.2008 kl. 17:21

27 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Velkominn í bloggheima Anna Mae!  Verður gaman að fylgjast með þér í framtíðinni

Ía Jóhannsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:14

28 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Sjáðu nú gefur þú mér langt nef, ég skrifaði velkominn í stað velkomin

Ía Jóhannsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:16

29 Smámynd: Einar Indriðason

Velkomin á bloggið... það verður gaman að heyra hina hliðina frá ykkur :-)

Einar Indriðason, 22.3.2008 kl. 18:25

30 identicon

Velkomin á bloggið.Segi eins og Krumma systir mín,viltu vera memm?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 19:15

31 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

velkomin gelgja, á bloggið

Brjánn Guðjónsson, 22.3.2008 kl. 20:36

32 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Velkomin á bloggið. Ég hlakka mikið til að fylgjast með þér.

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 23.3.2008 kl. 00:20

33 identicon

Velkomin á bloggið flotta Gelgja .  Hlakka til að fylgjast með skrifum þínum

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 00:26

34 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Til hamingju með bloggsíðuna þína og velkomin á Moggabloggið. Gangi þér vel :)

Marta B Helgadóttir, 23.3.2008 kl. 01:24

35 Smámynd: Beturvitringur

Það eru svo margir sem virðast þekkja þig og þitt fólk en ég er alveg úti að aka. Það sem hlýjaði mér um hjartaræturnar var lýsingin sem þú gefur á sjálfri þér: "Ég elska málfræði, stafsetningu..."

Ég er forfallinn íslenskuunnandi (reyndar fleiri mála líka) og langar svo að koma á stofn hersveit til að verja tunguna okkar. Mig langar að fylgjast með þér svolítið og gá svo hvort þú gerðist e.t.v. liðsforingi í herdeildinni. Ég yrði e.t.v. birgðavörður.

Það er ómetanlegt að hafa svo ungan áhugamann um íslenskuna, eina vonin til að unnt verði að virkja mannskapinn. Hættum að virkja fallvötnin og virkjum heilabúið. Búið!

Beturvitringur, 23.3.2008 kl. 04:01

36 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Velkomin

Katrín Ósk Adamsdóttir, 23.3.2008 kl. 13:47

37 Smámynd: Ásta María H Jensen

Velkomin á bloggið

Ásta María H Jensen, 23.3.2008 kl. 14:07

38 Smámynd: Gríman

velkomin velkomin gelgjurnar á mínu heimili eru mjög svo sammála þér

Gríman, 23.3.2008 kl. 14:48

39 Smámynd: Hanna

Velkomin á bloggið duglega stúlka

Hanna, 23.3.2008 kl. 14:56

40 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Velkominn í bloggheima Jónudóttir".
Gangi þér vel... þú ert frábær.

Linda Lea Bogadóttir, 23.3.2008 kl. 15:31

41 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Velkominn í bloggheima... og gleðilega páska - Skilaðu bestu kveðju til eiginkonu Bretans og allra hinna

Kv. Steini

Þorsteinn Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 03:00

42 identicon

hææj flott síða:)  gangi þér vel með hana :D

íris (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Mae Cathcart-Jones
Anna Mae Cathcart-Jones
Mér finnst gaman að skrifa sögur og ljóð og mér finnst mjög gaman að dansa.'Eg er 11 ára og ég er ljóshærð og freknótt.Ég elska málfræði, stafsetningu, list og á góða fjölskyldu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 589

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband